Loksins, loksins, loksins og bara með þokkalegum árangri. Nú er bara að pakka niður, selja eitt stykki búslóð (þekkiði ekki einhvern sem vantar dót??) og njóta lífsins þessa daga sem eftir eru.
Við Christian ætlum að halda sameiginlegt kveðjupartý í kvöld sem verður örugglega bara gaman eins og alltaf, heljarinnar grillveisla og áfengisbyrgðirnar skulu tæmdar ;)
Svo er planið að skoða sig aðeins um í Danmörku og njóta sólarinnar, kem örugglega ekki til með að blogga mikið fyrr en heim verður komið.
Þangað til næst, hafið það gott og verið góð hvert við annað :)
þriðjudagur, júní 05, 2007
Búin í prófum!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)