Sæti litli molinn hennar Línu ákvað að koma í heiminn í dag og ekkert lítið búið að bíða eftir honum ;) Bara fallegastur :) Elsku Lína og Bensi, til hamingju með litla fallega prinsinn ykkar. Spurning hvort dömurnar fari nú að huga að flutningum í Mosfellsbæinn ;)
miðvikudagur, febrúar 06, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Hæhó!! Hamingjuóskir til þeirra frá mér :) En Gulla... veistu hvað...?... Ég er alveg að koma til þín í heimsókn !!:)
Ertu búin að sjá hann? Skilaðu hamingjuóskum frá okkur með litla prinsinn -loksins- frá Brúarlandi, fínn í stelpuhópinn ;))
Ætli hann hafi komið með þetta veður með sér, litli þorradrengurinn, maður spyr sig :/
Kveðja frá nesinu Langa-ekki svo kalda miðað við s/v hornið núna!
Fæddist hann á sprengidaginn? Þurfti smásprengingu til að koma honum í heiminn :)
Smá misskilningur, var víst öskudagur í gær og allir með "Grímur"
Kveðja:)
Kem hamingjuóskum á framfæri :) Hélt ég væri allt í einu orðin svona líka vinsæl en þá var mamman bara að tapa sér í kommentum ;)
Hlakka til að sjá þig Glóan mín - þetta er alveg að bresta á og svefnsófinn fallegi góði bíður bara eftir þér :)
Takk takk
Fór reyndar af stað á sprengidag :)
Það er kaffi á könnunni Gulla mín
Kv. Nýbökuð móðir að springa úr monti
Þetta er bara ég:/ Heyrðu hún er lögð af stað og mundu nú eftir að taka peysuna víðförlu úr bílnum hennar. Hafið það svo gott um helgina og alla næstu viku! Væri bara alveg til í að vera memm:)
Kv norðanúrrassgati
Skrifa ummæli