Já, það er óhætt að segja að maður finni ýmislegt áhugavert þegar maður pakkar sér niður. Gömul símakort frá hinum ýmsu útlöndum vöktu upp gamlar og góðar ævintýraminningar :) Bara gaman af því.
Er annars ekki að fíla þessar þjóðhátíðarauglýsingar - bara leiðindi að komast ekki í pollagallann og gúmmískóna þetta árið en það kemur til með að verða ansi góður drykkjusjóður fyrir næsta ár .... eins og mig minni að gerður hafi verið samningur um að þeir samningsaðila sem beiluðu á þjóðhátíð á næsta ári (þ.e. í ár) skyldu borga 100.000 krónur í sekt... eins gott að það er svo nóg til af peningum í heiminum!
fimmtudagur, júlí 20, 2006
Tiltekt
Birt af Gulla kl. 22:26
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Really amazing! Useful information. All the best.
»
Skrifa ummæli