þriðjudagur, nóvember 28, 2006

Skiptinema í jólamatinn

Já svona er fyrirsögnin á tölvupósti frá stúdentaráði sem mér var að berast. Nú hef ég aldrei smakkað skiptinema en maður veit aldrei ;) Samt pínu fegin að vera skiptinemi í Danmörku en ekki á Íslandi þessa stundina ;)

En að öllu gamni slepptu þá er þetta mjög gott framtak enda ætti enginn að vera einn á jólunum og örugglega mjög gaman fyrir erlenda skiptinema að fá að upplifa það hvernig við höldum upp á jólin.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Thetta hljomadi svo vel ad eg bara dreif mig og pantadi einn!

Um ad gera ad hjalpa thessum greyjum - madur veit svo alveg hvernig theim lidur :)

Nafnlaus sagði...

Ánægð með þig :) Ekki myndi ég vilja vera ein í ókunnu landi á jólunum - finnst alveg nógu skrýtið að ætla ekki heim, þó ég verði í mjög góðum félagsskap :)