miðvikudagur, desember 06, 2006

It makes you think

Alltaf gott að gera allt annað en að lesa fyrir próf - allt of fáar blaðsíður á lestrarlista dagsins en það reddast. Valnámskeið fyrir veturinn 2007-2008 hafa verið birt og mjög gleðilegt að ég get hugsað mér að taka 9 einingar á haustönn og 6 á vorönn! Spurning hvort maður sé á rangri hillu í lífinu ...

Heilsuátakið byrjar vel - 7 dagar búnir af desember og ég hef ekki enn farið í ræktina ;) Jibbíkóla!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

goda besta taktu thessu bara lett - thetta reddast allt saman :) '

Hvad heldur ad thu thurfir eitthvad ad druslast i raektina (thad er bara fyrir aumingja sem nenna ekki i megrun) :)

Gangi ther rosalega vel!

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ

datt inn á bloggið þitt í gegnum Laufeyju. Fór sjálf að skoða valfögin fyrir næsta ár eftir þennan póst þinn og mér fellust bara hendur, þvílíkt úrval !!! Það eru kannski fleiri sem hættu að hugsa sig um þá braut sem þeir eru á í lífinu hehe :)

Vonandi hefurðu það annars gott þarna í Århus :)

Stína, skiptinemi í Stokkhólmi.