sunnudagur, apríl 27, 2008

Blessuð börnin

Er það ekki alveg dæmigert að loksins þegar maður kemst í lærdómsgírinn (ekki seinna vænna) þá kjósi hópur ókunnugra barna að leika sér í garðinum mínum - hvað varð um það að vera bara í tölvunni?!? Væri fínt að fá smá vorhret svona fram yfir 14. maí svo lærdómsfriðurinn haldist ;)

Engin ummæli: