laugardagur, október 18, 2008

Mig langar svo!

Gott að hugsa um það eitt þessa dagana hversu sniðugt það væri að leigja íbúðina mína, hætta að skrifa þessa blessuðu ritgerð og drífa mig bara út til Guatemala í einhvers konar sjálfboðaliðastarf! Alls engin geðveiki á þessum bænum ;)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Á þá bara ekki að drífa sig :)

JOSI

Nafnlaus sagði...

Ekki vitlaus hugmynd mín kæra:)

Nafnlaus sagði...

það er örugglega margt vitlausara ;o)