sunnudagur, desember 10, 2006

Próf, próf, próf

Hún Stína mín elskulegust gerði mér kleift að sleppa lærdómnum í 10 mínútur með þessu snilldar "prófi". Það verður nefnilega að heita próf til þess að ég láti frá mér bækurnar, þvílíkur er áhuginn ;) Til þess að endurgjalda greiðann hef ég ákveðið að skella þessu hérna inn, vona Stína mín að ég nái að stytta þér aðeins stundirnar í próflestrinum ;)

Þið hin, ef einhver eru, megið endilega svara þessu líka :) Ykkur ber eiginlega skylda til þess þar sem ég er í próflestri og á svo agalega bágt vegna þess ;)

Koma svo, vera með!

1.Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug um mig ?

2. Hvaða lag minnir þig á mig?

3. Hvaða mynd minnir þig á mig?

4. Hver er fyrsta minningin þín um mig?

5. Hvaða dýr minni ég þig helst á og afhverju?

6. Er eitthvað sem þú veist ekki um mig og langar að vita ?

7. Höfum við djammað saman ?

8. Ætlarðu að setja þetta á þitt blogg svo ég geti svarað um þig ?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

1.Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug um mig ?
- Metnaður og einlægni

2. Hvaða lag minnir þig á mig?
- Nú man ég ómögulega hvað það heitir, en það var eitthvað eldgamalt með Herberti Guðmunds sjálfum, sem engir nema dreifbýlistútturnar kunnu ;)

3. Hvaða mynd minnir þig á mig?
- Einhver voða görlí..

4. Hver er fyrsta minningin þín um mig?
- hmm... mig rámar í kokteil.. eða.. marga kokteila ;)

5. Hvaða dýr minni ég þig helst á og afhverju?
- Álft, frekar "fínleg" og "saklaus", en stórhættuleg ef þú kemst í "ham"

6. Er eitthvað sem þú veist ekki um mig og langar að vita ?
- Eitthvað að ske í kallamálum?

7. Höfum við djammað saman ?
- Jebbs..

8. Ætlarðu að setja þetta á þitt blogg svo ég geti svarað um þig ?
- auðvitað, ég meina maður er í prófum ;)

Nafnlaus sagði...

1.Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug um mig ?
Bjánaprik

2. Hvaða lag minnir þig á mig?
Tengo, tengo la camisa negra... dúdúdú juanes beibí

3. Hvaða mynd minnir þig á mig?
brekfast attt tiffffanís! og að vísu líka stepford wives þar sem hún var alltaf í tv uppá klapparstíg

4. Hver er fyrsta minningin þín um mig?
Man ekki svona langt aftur. Rámar samt í það að þú sért að henda mér útúr herberginu þínu.

5. Hvaða dýr minni ég þig helst á og afhverju?
Mér datt ekki neitt í hug en sprakk úr hlátri þegar ég sá fyrsta svarið og segi bara sammála!

6. Er eitthvað sem þú veist ekki um mig og langar að vita ?
Ég veit allar nauðsynjar og kemst að öllu hinu síðar. Ekki nema þá hvað kostar bjórinn í baunalandi ;)

7. Höfum við djammað saman ?
Ohhh ætli það ekki, einu sinni kannski tvisvar. Gerist náttúrulega ekki oft þar sem við erum ekkert fyrir svona fyllerís samkomur.

8. Ætlarðu að setja þetta á þitt blogg svo ég geti svarað um þig ?
Fer alveg eftir því hvort ég nenni í heimsókn til jóa að nördast einhvern daginn.

Nafnlaus sagði...

Já elskulegust, próf á morgun og því um að gera að hita sig upp í svona "netprófi" ;o)

1.Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug um mig ?
SVO góð og traust, falleg og stærsta minnsta manneskja sem ég þekki ;o), skipulagshæfileikar dauðans (hef aldrei séð eins flott möppuskipulag.....er hægt að fá afleggjara???), metnaður fram í rauðann, ógó klár og skemmtilegri manneskju er ekki hægt að fá með sér...."til hamingju, þú hefur unnið þvottavél !!!" :o)

2. Hvaða lag minnir þig á mig?
Shakira baby !!! Þú ert örugglega fyrsta manneskjan frá Íslandi sem fílaðir hana fyrir.....hmmm vá 11 ÁRUM !!!! (við erum samt ALLS EKKI orðnar svona gamlar)

3. Hvaða mynd minnir þig á mig?
Allar Almodóvar myndir, við fílum þær

4. Hver er fyrsta minningin þín um mig?
Já gott ef ekki var í á námskeiðinu á Gagareyri og í Skorradal. Náðum strax saman, ekki að spyrja að okkur og búnar að vera hálfóaðskiljanlegar síðan....enda hver vill ekki eiga Gullu að......tala nú ekki um ef það þarf að fara í fight fyrir manns eigins hönd ;o)

5. Hvaða dýr minni ég þig helst á og afhverju?
Svona fancy og fínt dýr sem mann langar samt alltaf til að knúsa :o)

6. Er eitthvað sem þú veist ekki um mig og langar að vita ?
Já, Gulla hvað eru margir búnir að vinna þvottavél??? ;o)

7. Höfum við djammað saman ?
Já heldur betur.....samt ekki nógu oft....en úr því verður nú bætt næsta sumar.....enda ætlar Jónas að sinna afastelpunni meðan við tjúttum ;o)

8. Ætlarðu að setja þetta á þitt blogg svo ég geti svarað um þig ?
Búin spúin og þú búin að svara :o)

Lovjú elskulegust og hlakka til að fá þig heim aftur

Nafnlaus sagði...

Stelpur þið eruð æði :)
Álft, já maður spyr sig ;) Samt frekar álft en bjánaprik!
Annars kanski ágætt að svara spurningunum svo þið getið nú sofið rólega yfir þessu öllu saman ;)
Sigga: Þeir vilja mig ekkert frekar hér en heima strákarnir þannig að hér er allt við það sama ;)

Gló: Bjórinn kostar bara skid og ingenting! Her drikker man øl hverdag og er ligeglad ;)

Stína: 369 manns hafa unnið þvottavél síðustu 2 árin - ekki til skrá lengra aftur í tímann ;)