og ég vona að hann endi vel og við taki enn betri morgundagur. Ég hef búið mig undir að lærdómurinn verði mögulega aðeins stopull en hef áttað mig á að kanski eru aðrir hlutir sem skipta aðeins meira máli en hvort ég hangi í fyrstu einkunn í skólanum.
Veriði góð hvert við annað
fimmtudagur, maí 04, 2006
Í dag er dagurinn
Birt af Gulla kl. 10:18
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Fokk fyrsta einkunn! Það er ekki málið að vinna heldur að vera með Gulla mín ;) lífið er svo stutt, tökum því með stóískri ró!
Ég hef greinilega eitthvað misskilið þetta - hef alltaf haldið því fram að það taki því ekki að vera með ef maður getur ekki unnið ;)
Já, Gulla róa sig á metnaðinum....
Ef maður hefur engin markmið hefur maður heldur engu að tapa hehehehe
Skrifa ummæli